Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Han Herred
22.9.2008 | 20:14
Og við sem héldum að við værum örugg með litla "sveitabankann" okkar í Han Herred (á norðurjótlandi). En hann varð bara stærri og stærri, og áður en maður vissi af voru útibúin opnuð um allt land. Fínt að það sé hægt að bjarga málunum, en þetta getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir marga kúnna í þessum banka, þar sem búið er að kaupa mikið af hlutabréfum. Við vonum að sem flestir komist þokkalega út úr þessu.
![]() |
Dönskum banka bjargað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ágætis samkomulag
21.9.2008 | 07:14
Hún hefði nú bara átt að sleppa því að kvarta. Þetta var jú ódýr lausn fyrir hana, en ok, endilega fara í mál ef hægt er að græða ennþá meir.
![]() |
Lögmaðurinn fékk greitt í fríðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)