Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Eitt blogg fyrir ísland og eitt fyrir Danmörk.
14.8.2008 | 17:20
Er ekki langsniđugast ađ hafa eitt blogg á íslensku, og bara íslensku, og annađ á dönsku? Ţetta er orđiđ ansi ruglingslegt hjá mér...og svo kvarta danirnir bara ţegar ég skrifa á íslensku. En fyndiđ samt ađ íslendingarnir kvarta ekkert ţótt ég skrifi á dönsku. Hihi. Ég er ađ taka til í myndum á tölvunni minni, er ađ reyna ađ senda 800 myndir á netinu í framköllun, skil ekkert í ţví af hverju ţetta tekur svo langan tíma. Heilan sólarhring liggur viđ, svo ég nenni ţví bara alls ekki. Enga ţolinmćđi í svona... Svo ég sendi bara 100 myndir í einu, einu sinni á viku...hehe. Nć hvort sem er bara í ţetta útí búđ, engin spes ferđ í hverri viku sko. Nóg í bili, ég skrifa meira bráđum.
Knús Dóra.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)