Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
Úff
19.2.2007 | 21:27
Hæ elskurnar mínar. Ég er í vetrarfríi núna, svo það er allt í einu timi til að setjast niður og skifa nokkrar línur. Okkur líður bara ágætlega í nýja húsinu okkar, við fluttum eins og flestir vita milli jóla og nýárs. Ég skrifa ekki svo mikið að þessu sinni, en vildi bara benda á myndaalbúmið mitt á netinu, linkur við hliðina
Knús, Dóra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)