Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007

Úff

Hæ elskurnar mínar.  Ég er í vetrarfríi núna, svo það er allt í einu timi til að setjast niður og skifa nokkrar línur.  Okkur líður bara ágætlega í nýja húsinu okkar, við fluttum eins og flestir vita milli jóla og nýárs.  Ég skrifa ekki svo mikið að þessu sinni, en vildi bara benda á myndaalbúmið mitt á netinu, linkur við hliðina Joyful

Knús, Dóra.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband