Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Gleđileg jól elsku allir

Gleđileg jól, já ţađ má segja ţađ.  Viđ erum búin ađ hafa ţađ ćđislega gott hérna heima um jólin.  Ekkert stress og mikill matur.  Byrjuđum í skötuveislu í Álaborg hjá Mallý og Steina, vorum svo í rólegheitum heima á ađfangadag.  Lilja og Siggi komu í mat á jóladag og annan í jólum vorum viđ hjá farmor og farfar í fjölskyldubođi.  Núna er René ađ vinna og ég bara í rólegheitum heima međ börnin.  Ég ćtla ađ vera duglegri ađ skrifa hérna inná síđuna mína, en ađallega fyrir ömmu og afa á Íslandi...og ţau öll heima.  Ţađ verđur ađ vera hćgt ađ fylgjast međ okkur hérna í DK, náttúrulega ađ verđa komin tíu ár síđan viđ fluttum frá Íslandi.

Kveđja

Dóra.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband