Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
Gleđileg jól elsku allir
27.12.2007 | 09:54
Gleđileg jól, já ţađ má segja ţađ. Viđ erum búin ađ hafa ţađ ćđislega gott hérna heima um jólin. Ekkert stress og mikill matur. Byrjuđum í skötuveislu í Álaborg hjá Mallý og Steina, vorum svo í rólegheitum heima á ađfangadag. Lilja og Siggi komu í mat á jóladag og annan í jólum vorum viđ hjá farmor og farfar í fjölskyldubođi. Núna er René ađ vinna og ég bara í rólegheitum heima međ börnin. Ég ćtla ađ vera duglegri ađ skrifa hérna inná síđuna mína, en ađallega fyrir ömmu og afa á Íslandi...og ţau öll heima. Ţađ verđur ađ vera hćgt ađ fylgjast međ okkur hérna í DK, náttúrulega ađ verđa komin tíu ár síđan viđ fluttum frá Íslandi.
Kveđja
Dóra.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)