Bloggfærslur mánaðarins, september 2006

Sumar enn og aftur

Jæja, þá kom að því að ég fékk smá tíma.  Það er búið að vera nóg að gera í vinnunni svo það hefur ekki gefist mikill tími til annars en að sjá um heimilið og skrifa vikuverkefni..úff, að ég tali ekki um öll afmælin í þessum mánuði.  En svona er þetta nú ekki alltaf og ætli maður komist ekki í gegnum þennan mánuð með brosið á sínum stað..  En annars er nú lítið að frétta af okkur.  Við fórum í afmæli í Skals um síðustu helgi, það var bara mjög fínt.  Ég er búin að setja inn nýjar myndir, svo gjörið svo vel.  Over and out!

 

Kære venner.  Så skete det endelig at jeg fik lidt tid til at opdatere min side.  Bedre sent end aldrig.  Vi har haft det rigtig godt, man kan jo ikke andet når solen skinner som den har gjort hver dag..Men jeg kan dog godt mærke at denne uge har været lidt mere hårdt end de forrige uger...og det er selvfølgelig på grund af alle de kære fødselsdage.  Vi fejrede Saras fødselsdag i går og på søndag fejrer vi Stefan og Evas fødselsdage.  Sidste weekend fejrede vi min fødselsdag med en tur til Aalborg, biograf og bowling.  Rigtig hyggeligt.  Viktoria fejrede sin fødselsdag sammen med sine veninder, de fik lige en pigeaften i byen.  Jeg tror de hyggede sig..  Men det er heldigvis snart overstået, fordi jeg SKAL lave min ugeopgave inden søndag, så mon ikke jeg kan stjæle et par timer til mig selv i morgen og skrive den færdig.  Nye billeder i album, værsgo og kig.  På gensyn!


Er komin nettenging i Mosó....

jæja, þá ætti nú að koma að því að kæru foreldrar mínir geti farið að kíkja á síðuna mína.  Tölvan þeirra er búin að vera eitthvað í rugli, en vonandi er komin ný!! Allavega, elsku mamma og pabbi, velkomin á netið aftur...

Annars er alltaf gaman hjá mér, mér finnst svo gaman að vera til!! Ég er byrjuð í kennaraháskólanum í Hjörring, það er mjög spennandi.  Mikið að lesa auðvitað, en svona er það nú ef maður vill verða kennari.  Spyrjið bara Lilju, hún veit það!!  Jæja vinir góðir, er að spá í að fara að lesa pínu, ég skrifa meira seinna.  Það er sjaldnar og sjaldnar að ég fæ tíma til að updata bloggið mitt, en ég reyni nú að láta ekki líða allt of langan tíma á milli.  Knús til ykkar allra

Hej kære danske familie og venner... Jeg ved det godt...at I ikke har fået en blogside på dansk, og det sker sandsynligvis heller ikke.  Men jeg gør jer jo en stor tjeneste her, I får alle sammen lært lidt islandsk...hehe.

 Hvis ikke jeg får lagt nye billeder ind i aften, så sker det i morgen...så I kan glæde jer!

Knus og kram

Dora


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband