Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hæ, Dóra mín
Gaman að sjá síðuna og frábærar myndir að krökkunum í sveitinni hjá ykkur. Takk fyrir þau, veit að þú ert búin að stjana við þau. Síðan þín fékk mig til að búa til eina, annath.blog.is Kveðja, Anna Þórný
Anna Þórný Sigfúsdóttir, mið. 4. apr. 2007
Takk fyrir síðast !! :o)
Hæ það var alveg æðislegt að hitta ykkur. Ömurlegt að við skildum hafa þurft að fara aftur í bæinn bara út af vinnunni og missa af dansi Stebba og pabba.... Við viljum senda ykkur góðar kveðjur frá okkur.
Kristín Guðmundsdóttir (Óskráður), lau. 9. des. 2006
Kveðja frá Svenstrup
Hæ hæ Dóra Rakst á síðuna þína. Verðum að hittast fljótlega. Flott síðan ykkar. Bestu kveðjur, Björk í Svenstrup
Björk Brynjólfsdóttir (Óskráður), þri. 7. nóv. 2006
knús knús
Gaman að sjá myndir og lesa um líf ykkar :) við erum orðin svo spennt að fá lítinn kút í okkar líf - jólabarnið :) verð í bandi kv. Kristín frænka
kristín (Óskráður), mið. 18. okt. 2006
Sumar?
Voðalega er sumarið lengi hjá þér, mitt sumar er löngu búið ;) láttu nú heyra í þér kjella .. knús litlasystir
litlasystir (Óskráður), fös. 6. okt. 2006
Kveðja og knús frá klakanum
Gaman að fá að fylgjast með ykkur kæra fjölskylda :)) söknum ykkar ferlega mikið og hlökkum til að sjá ykkur um jólin og Viktoríu aðeins fyrr ;) ykkar vinkonur Briet & Sædís
Briet (Óskráður), mið. 23. ágú. 2006
knús frá Egilsstöðum :)
Hæ Dóra mín og fjölskylda - gaman að sjá aðeins inn í lífið ykkar :) við erum kát hérna á Egilsstöðum, búin að búa hér í ár - bara æði - erum á Eiðum núna og verðum örugglega í 1-2 ár í viðbót.. síðan er aldrei að vita hvar maður endar :) knús Kristín Max & Sölvi
Kristin frænka (Óskráður), fim. 27. júlí 2006
Hæ Dóra og co
Frábært að þú ert komin með síðu. Núna sér maður hvað er að gerast í lífinu hjá þér. Ég er ekki búin að tæknivæðast svona mikið ennþá. Það verður gaman að skoða þessa síðu. Knús og kossar frá Íslandi. kv. Sessý
Sesselja Österby (Óskráður), þri. 25. júlí 2006
Hæ mamma og René%u2665
Þetta er Sara sem er að skrifa núna%u263A Rosalega flott siða hjá þér/(ykkur)..! Ég sakna þín rosalega mikið, það er samt bara einn dagur til að ég kem heim aftur!! Það er annars bara búið að vera mjög gaman hér á Íslandi..%u263B Okay, bæ bæ, mamma%u2665%u2665 Knús og koss frá Söru%u2665
Sigurður Ellert Sigurjónsson, þri. 18. júlí 2006