Uppfærsla...kominn tími til

Elsku þið öll.  Ég er búin að vera hálf löt í heimasíðugerð upp á síðkastið, en mér finnst líka blog.is vera ansi hægvirkt.  Það tekur fleiri klukkutíma að setja inn myndir og annað...og það er sjaldan að það gefst tími.  En núna er haustfrí og ég er í pásu frá annarverkefninu mínu.  Ég á að skila rétt fyrir jól, og það er betra að byrja strax á þessu svo ég sé ekki á síðasta snúning eins og vanalega.  Annars er allt fínt að frétta af okkur, við erum náttúrulega búin að selja húsið og erum að kíkja eftir öðru.  Ég skrifa um leið og það er komið í ljós hvernig húsaleitin endar. 

 

Kære venner, jeg bruger stort set al min fritid på opgaver og nu semesteropgave, så der er ikke megen tid til at opdatere min hjemmeside.  Vi har solgt huset som de fleste ved nu, og nu mangler vi bare et nyt sted at bo.  Vores drømmehus dukker nok op før eller senere...bare det gør inden 1.februar så er vi "safe".  Der er ikke så meget nyt at fortælle andet end at vi har det rigtig godt.  Viktoria er i Island nu og Sara på Langeland sammen med en veninde.  Så jeg og Rene og de små slapper helt af og nyder at vi har ferie nu.  Jeg skriver mere på et senere tidspunkt!! Farvellos 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband