Er komin nettenging i Mosó....
2.9.2006 | 20:09
jæja, þá ætti nú að koma að því að kæru foreldrar mínir geti farið að kíkja á síðuna mína. Tölvan þeirra er búin að vera eitthvað í rugli, en vonandi er komin ný!! Allavega, elsku mamma og pabbi, velkomin á netið aftur...
Annars er alltaf gaman hjá mér, mér finnst svo gaman að vera til!! Ég er byrjuð í kennaraháskólanum í Hjörring, það er mjög spennandi. Mikið að lesa auðvitað, en svona er það nú ef maður vill verða kennari. Spyrjið bara Lilju, hún veit það!! Jæja vinir góðir, er að spá í að fara að lesa pínu, ég skrifa meira seinna. Það er sjaldnar og sjaldnar að ég fæ tíma til að updata bloggið mitt, en ég reyni nú að láta ekki líða allt of langan tíma á milli. Knús til ykkar allra
Hej kære danske familie og venner... Jeg ved det godt...at I ikke har fået en blogside på dansk, og det sker sandsynligvis heller ikke. Men jeg gør jer jo en stor tjeneste her, I får alle sammen lært lidt islandsk...hehe.
Hvis ikke jeg får lagt nye billeder ind i aften, så sker det i morgen...så I kan glæde jer!
Knus og kram
Dora
Athugasemdir
ææææðisleg stelling!! :D
Fríða sæta (IP-tala skráð) 6.9.2006 kl. 18:04
hehe frábær stelling :) .... annars, þá knús ..ég er að fara til ísl. á morgun og ég ætla að fara í laaaangt bað ;)
lilja (IP-tala skráð) 8.9.2006 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.