Styttist í ágústmánuđ...
25.7.2006 | 19:06
Allt í einu er júlímánuđur ađ verđa búinn. Ţetta er alveg stórmerkilegt hvađ tíminn er fljótur ađ líđa. Ég ćtla ađ drífa í ađ gera allt sem ég ćtlađi mér í ţessu sumarfríi svo ég verđi búin áđur en ég mćti í vinnu aftur. Annars erum viđ búin ađ breyta og bćta hérna í garđinum hjá okkur, ţetta er allt ađ verđa vođa flott hjá okkur. Frábćrt ađ eiga svona duglegan mann sem kann allt!! Annars var ég í Álaborg hjá henni Lilju minni í dag, ţađ var vođa nćs, ţarf ađ gera ţetta oftar. Vođa lítiđ annars ađ frétta af okkur hérna í Tranum....gerist ekki "det helt store" hérna, hihi. Knús í bili.
PS: Búin ađ setja nýjar myndir inní albúmiđ "júlí"....
PS: Der er kommet nye billeder ind i "juli", i mine albummer.
Til mine kćre danske venner og familie: Jeg lover at der kommer snart en blogside pĺ dansk, den skal jeg lige have oprettet...!! Men indtil jeg fĺr det gjort, sĺ mĺ I nřjes med denne her..I fĺr mĺske ikke sĺ meget glćde af det jeg skriver men I kan da altid kigge pĺ billeder..Adios amigos
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.