Komin aftur
18.7.2006 | 09:43
Jæja, þá er ég komin aftur... fann ekki bloggsíðuna mína, en nú læri ég þetta vonandi...hihi
Ég er að fara að fjárfesta í digital myndavél, svo bráðum koma fullt af myndum af okkur sem fjölskyldan heima á Íslandi getur notið góðs af.
Í sumarfríi...
28.6.2006 | 12:30
Jæja vinir og vandamenn. Þá er ég komin í sumarfrí, og nú læt ég loksins verða af því að byrja að blogga eins og allir sem ég þekki. Ég er pínu eftir á í þessum málum, en bíðið bara og sjáið, þetta á eftir að koma hjá mér!! Ég var á rúntinum með söru í dag, við fórum til Aabybro og kíktum í búðir, svo fórum við aðeins til Brovst líka að kíkja í bæinn þar. Fundum ekkert spennandi svo við fórum bara heim aftur.. og erum að slaka á. Ég ætla að skrifa meira í kvöld, er að fara út núna..njóta þess rétt á meðan sólin skín. Seeya
Fyrsta bloggfærsla
28.6.2006 | 12:24
Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.